Gauralegt kort

Tuesday, 20 July 2021

Halló!



Þó svo að ég sé sífellt að föndra kort fyrir allskonar tilefni þá vantar mig alltaf svona gauralegri kort.




En þegar ég sá The Gents skurðarmótin hjá Homemade.is þá vissi ég að þetta sett myndi koma að góðum notum. Algert snilldarsett sem er hægt að setja saman á svo marga skemmtilega vegu.



Takk fyrir að skoða!

Post a Comment