Prjónamerki - leir og perlur

Friday 17 May 2024

Prjónamerki eru eitthvað sem ég þarf ávallt að nota og finnst einnig ofsalega gaman að búa þau til.





Ég elska liti og í raun fær ég algera útrás fyrir litagleðina þegar ég er að setja saman prjónamerki.





Svo er ég alger sökker fyrir því að prjónamerkin mín passi við það sem ég er að pjóna hverju sinni. Kannski ekki það nauðsynlegasta í heimi en mjög skemmtilegt.




Prjónamerkin mín fást í litlu búðinni mini á Handverkstorg.is.




Takk fyrir að kíkja við og njótið helgarinnar.


Read More

Vatnslitakort fyrir öll tilefni

Saturday 4 May 2024

 Það er altaf gott að eiga kort sem er hægt að nota við hvað tilefni sem er.




Þessi vatnslitakort eru gerð með svokallaðri "messy watercoloring" aðferð og þetta er svo skemmtileg vinnuaðferð.



Stimpillinn er fyrst stimplaður með watermark bleki, heat embossað með þar til gerðu púðri. Svo er bara að lita eins og brjáluð.


Kortin eru til sölu á Handverkstorg.is



Takk fyrir innlitið.

Read More