Mikið svakalega líður timinnn hratt - það er bara kominn mars og margir farnir að plana fermingar.
Því er eins gott að fara að spýta í lófana og byrja á fermingarkortunum í ár.
Eg set inn þau kort sem mér finnst henta vel fyrir fermingar í albúm á Fésbókarsíðunni minni þar sem allir geta skoðað það sem er í boði.
Endilega hafið samband ef ykkur vantar fallegt einstakt kort!