Myndalbúm eru alltaf góð hugmynd að gjöf og ekki verra að setja nokkrar skemmtilegar myndir í albúmið og svo getur viðtakandinn bætt í.
Við tökum óendalega mikið af myndum á símanum okkar en einhverra hluta vegna erum við næstum því hætt að "framkalla" þær myndir.
Takk fyrir að kíkja við.