Brúðkaup

Wednesday, 14 August 2024

Það er svo gaman að gera bækur kort og annað skemmtilegt fyrir brúðkaup.




Mágkona mín gifti sig í sumar og ég sá um að gera gestabók og skreyta kortakassann fyrir þau hjónin.





Yndislega gaman að gera fallega hluti efti óskum þeirra og dagurinn var algerlega frábær!



Catra kisan mín var bara sátt við útkomuna.



Takk fyrir að kíkja við og njótið dagsins.


Post a Comment