Bleikir- og fjóludraumar

Friday, 5 July 2024

Eitt af því sem ég elska við pappírsföndur er að það er hægt að búa til allskonar hluti úr næstum hvaða efni sem er.



Alcohol blek er eitt af þessum skemmtilegu efnum sem er alveg truflaðslega gamana leika sér með.




Ég er enginnn sérfræðingur í þessum efnum, en ég er alltaf til í að leika mér og læra ný trix. Svo er alltaf spennandi að sjá útkomuna því hún er aldrei eins.






Ég notaði sem sagt alchool blek í ýmsum lítum ásamt Isopropanol til að blanda þessa litríku bakgrunni.




Takk fyrir að kíkja við og njótið helgarinnar.


Post a Comment