Skreyttar minnisbækur

Sunday, 19 November 2023

Að mínu mati þá er aldrei hægt að eiga of margar minnisbækur (eða glósubækur) og enn skemmtilegra er að eiga bækur sem eru einungis til í takmörkuðu upplagi.





Ef ég sé fallegar plain minnisbækur þá kaupi ég ávallt nokkrar til þess að skreyta sjálf og það er eitt það skemmtlegasta sem ég geri.




Oftast notast ég við blóm, ýmiskonar skrautpappír, glimmer og handlitaða stimpla. En það besta við svona bókagerð er að það er hægt að nota hvað sem er.




Þessar bækur er hægt að nálgast á sölusíðunni minni á Handverkstorgi.


Takk fyrir innlitið.



Post a Comment