Gauralegt kort!

Monday, 28 October 2013

Strákakort - ég verð að viðurkenna að ég er ekkert allt of dugleg að gera gauraleg kort. En þegar ég gef mér tíma til að "gaurast" svolítið þá skemmti ég mér alltaf við þessa kortagerð.
Þegar ég fékk þenna digi (Mad Scientist Tobie) stimpil frá Some Odd Girl fann ég loksins not fyrir skemmtilega October Afternoon pappírinn minn.
1
Takk fyrir innlitið! :D

Post a Comment