Umslagakort eru eitt af þeim kortum sem eru algerelga brilliant þegar maður er að gefa pening eða gjafakort.
Ég geri þessi kort ávallt með borða og ég á mjög erfitt með að setja ekki eins og að minnsta kosti eitt blóm framan á umslagið.
Mér finnst einnig mikilvægt að notast við þykkan pappír (eisn og þenna frá Graphic45) til að vera algerlega 100% viss um að umslagið lúkki sem allra best.
Takk fyrir að kíkja við!
Post a Comment