Myndalbúm fyrir öll tilefni.

Wednesday, 13 December 2023

 Myndalbúm eru alltaf góð hugmynd að gjöf og ekki verra að setja nokkrar skemmtilegar myndir í albúmið og svo getur viðtakandinn bætt í.Við tökum óendalega mikið af myndum á símanum okkar en einhverra hluta vegna erum við næstum því hætt að "framkalla" þær myndir.Því ekki að prenta út myndir og deila skemmtilegum minningum með okkar nánustu.Takk fyrir að kíkja v...
Read More

Skreyttar minnisbækur

Sunday, 19 November 2023

Að mínu mati þá er aldrei hægt að eiga of margar minnisbækur (eða glósubækur) og enn skemmtilegra er að eiga bækur sem eru einungis til í takmörkuðu upplagi.Ef ég sé fallegar plain minnisbækur þá kaupi ég ávallt nokkrar til þess að skreyta sjálf og það er eitt það skemmtlegasta sem ég geri.Oftast notast ég við blóm, ýmiskonar skrautpappír, glimmer og handlitaða stimpla. En það besta við svona bókagerð...
Read More