Breytt lukt

Thursday, 10 July 2014

Ég keypti þessa fallegu lukt í IKEA fyrir nokkru síðan og þó svo að hann sé fyrst og fremst til að hýsa kerti þá er hægt að breyta því að vild. Planið var nefnilega að breyta henni í eitthvað allt annað - og nota sem skraut í forstofunni. Ég notaði allskonar pappírsblóm, greinar, laufblöð, glimmer og annað skrapp-skraut til að klæða luktina upp á nýtt. Og útkoman...
Read More

Ferming 2014

Wednesday, 5 March 2014

Mikið svakalega líður timinnn hratt - það er bara kominn mars og margir farnir að plana fermingar. Því er eins gott að fara að spýta í lófana og byrja á fermingarkortunum í ár. Eg set inn þau kort sem mér finnst henta vel fyrir fermingar í albúm á Fésbókarsíðunni minni þar sem allir geta skoðað það sem er í boði. Endilega hafið samband ef ykkur vantar fallegt einstakt kor...
Read More

Borðskraut á áramótum!

Sunday, 12 January 2014

Þegar ég var að skreyta borðstofuborðið um áramótin þá fannst mér eitthvað vanta og ég var að hugsa um að finna til blóm og greinar en var samt ekki alveg að fíla þá hugmynd. Þá datt mér snjallræði í hug ( þó ég segi sjálf frá ;o)! Eldri dótti rmín er mikill perlari og henni finnst einstaklega gaman að setja saman sín eigin munstur.  Svo að ég fékk leyfi hjá henni til að notast við...
Read More